Lýsing
Endingargóð stór stunguspaði úr Xact™ línu Fiskars
- Léttur og notendavænn stunguspaði beittu blaði
- Hentar vel til að stinga upp moldar- eða leirkenndan jarðveg
- Skaftlengd L – hentar notanda sem er 175-195 cm að hæð
- Stórt og gott SoftGrip™ handfang sem auðveldar notanda að draga spaða upp úr gljúpum jarðvegi
- Góður kantur á blaði fyrir ástig
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1003681 | Xact™ Stunguspaði – Large | 6411501314819 | 1.950 g | 120 cm | 19 cm | 4 |
- Áhöld úr Xact™ línu Fiskars eru flest framleidd í tveimur lengdum, til að þau henti notandanum sem allra best og stuðli að réttri líkamsbeitingu.
- Gott handfang sem gerir notanda kleyft að nota báðar hendur inn í handfanginu ef þarf.
- FiberComp™ skaft til að auka léttleika en á sama tíma auka styrk.
- Fiskars Xact™ verkfærin eru með 25 ára ábyrgð.