Lýsing
Endingargóður stunguspaði úr Xact™ línu Fiskars
- Léttur og notendavænn stunguspaði með beittu blaði með sléttri brún
- Hentar vel til að stinga upp hefðbundinn moldarjarðveg en einnig til að skera grassvörð
- Góður kantur á blaði fyrir ástig
- Framleiddur úr mjög sterkum en léttum efnum
- Stórt og gott SoftGrip™ D-handfang sem auðveldar notanda að draga spaða upp úr gljúpum jarðvegi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
ZL-1066730 | Xact™ Stunguspaði | 6411501311634 | 120 cm | 4 |