Lýsing
Endingagóður stungugaffall úr Xact™ línu Fiskars
- Léttur stungugaffall með notendavænu lagi á skafti
- Hentar vel til að stinga upp harðan og grýttan jarðveg
- Spísslaga tindaendar – auðvelt að stinga í og færa til torf
- Gott verkfæri til að stinga í grassvörð til að auka loftun
- Framleiddur úr mjög sterkum en léttum efnum
- Stórt og gott SoftGrip™ handfang sem auðveldar notanda að draga gaffalinn upp úr gljúpum jarðvegi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
ZL-1070716 | Xact Stungugaffall – NÝR | 6411501705648 | 120 cm | 4 |