Lýsing
Stór og sterk steypuskófla úr Xact™ línu Fiskars
- Létt og notendavæn skófla með breiðu og sterku blaði sem hentar vel til moksturs á lausum jarðvegi, möl eða sandi
- Afstaða blaðs á skafti (halli) veldur því að mokstur verður léttari og minna líkamlegt álag fyrir notanda
- Skólfublað úr borónblönduðu hertu stáli, soðið á skaft úr stáli sem eykur mjög endingu og styrk verkfærisins
- Stórt og gott SoftGrip™ D-handfang
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
ZL-1066731 | Xact™ Steypuskófla | 6411501311641 | 130 cm | 4 |