Lýsing
Vegleg verkfærataska með stífum hliðum klæddum mjúk efni og með hörðum botni.
- Mjög auðvelt aðgengi að verkfærum og margir vasar og festingar fyrir áhöldin.
- Teygjur og bönd inni í tösku til að festa smærri verkfæri.
- Stór hliðarvasi fyrir framlengingarsnúru eða kapla.
- Góður vasi með rennilás og festingu fyrir handsög
- Ólar með frönskum rennilás fyrir hallamál.
- Handfang úr stáli með gúmmígripi.
- Burðaról til að setja yfir öxl.
- Stærð: 48 x 25 x 33 cm.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-1-93-951 | Verkfærataska 18″ FatMax opin | 3253561939518 | 4 |