Lýsing
- 30 metra löng vatnsslanga
- Sverleiki: 13 mm – 1/2″
- Krossstyrkt efnislag í slöngu, sem minnkar tilhneigingu slöngu til að snúast í lykkjur og loka fyrir flæði
- Slanga af frábærum gæðum – Quality level5
- Þykkari kápa en í Q3 slöngum Fiskars og með þéttari krosstyrkingu en Q4
- Þol gegn útfjólubláum geislum sólar
- Þolir mikinn þrýsting
- Passar fyrir Fiskars og aðrar gerðir af slöngutengjum
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-V1027108 | Vatnsslanga 13mm-1/2″ – 30m – Q5 | 6411501511331 | 2 |
Fiskars slöngur og tengi eru nú litamerkt til að auðvelt sé að velja viðeigandi tengi fyrir sverleika slöngu:
- 3/8″ (9mm) er merkt með gulum lit
- 1/2″ (13mm & 15mm) er merkt með bláum lit
- 3/4″ (19mm) er merkt með rauðum lit