Lýsing
Lengjanleg toppaklippa
- Stillanleg lengd: 2,4 – 4 m
- Vinnuhæð allt að 6 metrum
- Klippir greinar allt að 32 mm þykkar
- Klippihaus er stillanlegur um 230° fyrir breytilegt aðgengi
- Skæri með PTFE húð, fyrir minna viðnám og léttari klippingu
- Þæginlegt Softgrip™ handfang
- Hægt að fá passanlega greinasög fyrir þykkari greinar: Greinasög fyrir UPX82 og UPX86
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | ø | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1023624 | Toppaklippa UPX86 | 6411501150127 | 1.900 gr | 2.400 mm | 32 mm | 2 |