Lýsing
Tengipunktur fyrir SmartLock XLOCK búnað
Tengipunktur fyrir t.d. snjallhurðarhúna sem tengir búnaðinn við internet og gefur þá möguleika á að tengjast búnaðinum með t.d. síma án þess að vera á staðnum og opna þá læsingar eða stilla aðganga.
Tengipunkturinn er settur upp nærri snjalllausninni þar sem hann notar Bluetooth til samskipta, en hann er líka tengdur við wifi eða ethernet kerfi hússins til að tengjast interneti. Tengipunkurinn getur stjórnað fleiri en einni snjalllausn svo lengi sem þær eru innan Bluetooth drægni (10 metrar).
Straumfæðing fyrir tengipunktin er annað hvort með POE Ethernet eða í gegnum USB tengi frá tölvu eða straumbreyti.
Mjög einfalt í uppsetningu.
Kemur með USB-A -> USB-C snúru.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013931 | Tengipunktur SmartLock G3P XLOCK | 5707436120405 | 1 |
K. Þorsteinsson & Co. ehf. – netfang: kth@kth.is – Sími: 416 – 0800