Lýsing
Sterkur 17 raða (35 cm) strákústur
Nýr Fiskars Classic strákústur er frábær til að sópa t.d. stéttar og hellulagnir.
- Strákústur með 17 raðir sóphára og er meðalstór strákústur með sterku skafti úr aski.
- Sterk plasthulsa tengir skaftið við hausinn
- Viðurinn í skafti og sóphaus er FSC vottaður (FSC C108780)
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1077124 | Strákústur 17 raða – NÝR | 6411501707222 | 1.100 g | 171 cm | 35 cm | 3 |