Lýsing
Áhaldið fyrir tjaldútileguna
Hver ferð er ólík annarri, en oftast er sami búnaður með í för til að leysa verkefnin sem koma upp. Stake Out útilegutólið er sérstaklega hannað til að tjalda, viðhalda búnaði (og mannskap) og elda. Þyngd, stærð og fyrirferð var einn af grunnþáttum grunnþáttum hönnunar áhaldsins þar sem oftar en ekki er það tekið með í gönguferðina þar sem huga þarf að öllum grömmum sem er pakkað með í ferðina.
- 56 mm langt hnífsblað
- Skæri
- Sög
- Sýll
- Tjaldhæladragari
- Þjöl
- Flísatöng
- Flöskuopnari
- Mælistika
- Ferro rod striker
- Góð karabína til að hengja áhaldið á bakpokann eða í fatnað
- Lengd (hnífsblað opið): 168 mm
- Lengd (lokað): 115 mm
- Þyngd: 94 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059837 | Stakeout fjölnotaáhald Silver | 013658160736 | 3 |