Lýsing
Öflug malarskófla / spíssskófla.
- Hentar vel í harðan grýttan jarðveg, möl og grús
- Hefur reynst vel í jeppaferðum á hálendi, fyrir snjóflóðahópa björgunarsveita og hvar þar sem þörf er á sterkri og góðri skóflu með spíss.
- Púðurlakkað stálblað.
- Sterkt D-handfang úr plasti.
- Skaft úr lökkuðum aski.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
NR-1014771 | Spíssskófla 032 | 6411501317100 | 5 |
Snjóskófla, snjóskóflur