Lýsing
SnowXpert™ snjóýta (mover) léttir snjómoksturinn
- Mjög afkastamikil og sterk snjóýta.
- Hentar vel þar sem þarf að moka mikinn snjó og/eða fara með snjó lengri leiðir.
- Blaðið (skóflan) er gerð úr mjög sterku plastefni sem er styrkt með stáli.
- Sterkt og stöðugt stálhandfang.
- Tilheyrir SnowXpert vörulínu Fiskars.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1003470 | Snjóýta (mover) SnowXpert | 6411501430212 | 4.050 g | 1.495 mm | 720 mm | 1 |
Snjóskófla, snjóskóflur