Lýsing
Ný snjóskafa úr X-Series línu Fiskars
- Snjóskólfa/-skafa úr nýrri X-Series línu Fiskars með sveigðu skafti er með breiðu blaði sem hentar bæði til að ýta saman snjó og moka af göngustígum, bílaplönum, stigum eða bara þar sem þarf að hreinsa snjó.
- Sveigt skaft til að minnka álag á bak notandans við snjómokstur
- Einkaleyfisvarin hönnun á álkanti gefur eykur möguleika á að höggva í harðan snjó og þessi ný álkantur endist allt að 3x lengur en eldri gerð
- Léttbyggt rafhúðað álskaft léttir notkun skóflunnar en er samt sem áður endingargott
- Álskaftið er plasthúðað að hluta til að einangra kulda frá álinu og auka þægindi, og plastið er rifflað að hluta fyrir betra grip
- Endingargott plastblaðið úr styrktu fjölliða plasti þolir allt að -30°C án þess að verða stökkt
- Afkastamikil en samt nett í geymslu
- Stórt D-laga SoftGrip® handfangið hentar vel þegar notandi er í þykkum vetrarvettlingum og haganlegt gert til að minnka álag á úlnlið
- Framleidd í Finnlandi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1057186 | Snjóskófla/-skafa sveigð X-series plast | 6411501410351 | 1560 g | 153 cm | 53 cm | 3 |
Snjóskófla, snjóskóflur