Lýsing
Glæsilegur vasahnífur með Micarta skel
Fallegur og sterkbyggður vasahnífur smíðaður úr góðum efnum. Gott gat á hnífsblaði fyrir þumalopnun (einnar handar opnun). B.O.S.S Tech kúlulega í opnun til gera opnun mýkri og áreynsluminni. Frábært grip vegna rifflaðrar micarta skeljar.
- 88mm langt hnífsblað úr stonewashed D2 stáli
- Ólífugræn micarta skel
- Gat fyrir þumalopnun
- Bellta-/vasaklemma
- Heildarlengd: 205 mm
- Lengd lokaður: 116 mm
- Lengd blaðs: 88 mm
- Þyngd: 76 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1064426 | Slimsada vasahnífur grænn | 013658165236 | 3 |