Lýsing
ComplEAT – skurðabretti og eldhúshnífar
Handhægt og létt hnífasett og skurðarbretti til að einfalda matargerð í útilegunni. Settið hentar hvort sem útilega er í tjaldi, ferðavagn, húsbíl eða bara dagsferð. Í settinu er 3,25″ ávaxtahnífur, 8″ kokkahnífur, skurðarbretti úr bambusvið og úr plasti ásamt geymslubakka. Hnífsblöð hnífanna eru smíðuð úr þýsku 4116 ryðfríu stáli. Skeftin steypti yfir úr sterku örtrefjastyrktu plasti, með þægilegu lagi og stömum gripflötum. Einfalt og öruggt að geyma hnífana í bakkanum sem lokast með skurðarbrettunum og kemur í veg fyrir að hnífar skemmist eða að þeir valdi tjóni.
Það er frábært að hafa með sér góða hnífa í útileguna í stað þess að reyna að undirbúa og elda með illa bítandi áhöldum.
- 4116 þýska ryðfría stálið kemur í veg fyrir að hnífarnir ryðgi og hannað til að halda biti um langan tíma.
- Tvö skurðarbretti eru góð lausn til að koma í veg fyrir krosssmit frá kjöti í grænmeti með því að nota sitthvort brettið.
- Annað skurðarbrettið úr bambusvið en hitt úr auðhreinsanlegu polypropylene plasti.
- Allt pakkast svo vel saman þar sem hnífarnir eiga pláss í geymslubakka en þar er líka pláss fyrir ýmislegt annað Geymslubakkinnn lokast með skurðarbrettunum á einfaldan hátt.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1069262 | Skurðabretti og hnífar – ComplEAT | 013658167476 | 1 |