Lýsing
Elektrónísk skápa-/skúffulæsing – opnast með XLOCK appi, aðgangskorti eða aðgangsflögu
- Elektrónískur skápa/skúffulás sem opnast með XLOCK appi eða með aðgangskort/-flögu (RF ID eða NFC).
- Ef tengdur við internet í gegnum bluetooth/wifi tengipunkt (gateway) þá er hægt að sjá stöðu rafhlöðu hverju sinni.
- Langur líftími vegna góðra gæða, þrátt fyrir mikla notkun.
- Hægt að forrita við innskráningarhugbúnað á t.d. baðstöðum, töskugeymslum, hótelum sem dæmi.
- Getur munað allt að 200 kortaaðganga
- Notar 4 x AAA rafhlöður – 10.000 opnanir.
- Virkar í rakastigi: 15%RH – 93%RH
- Virkar í hitastigi: -25°- +70°
XLOCK hugbúnaðurinn er hannaður í Austurríki og hýstur í Sviss, sem er ákveðin yfirlýsing um gæði og öryggi.
Hér er hægt að finna leiðbeiningar fyrir XLOCK hugbúnaðinn: XLOCK leiðbeiningar
Við bjóðum upp á ísetningu. Hafið samband fyrir verðtilboð.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013925 | Skápalás snjall svartur Smartlock XLOCK | 5707436120399 | 1 |
K. Þorsteinsson & Co. ehf. – netfang: kth@kth.is – Sími: 416 – 0800