Lýsing
21 cm skæri með tenntum eggjum fyrir garðyrkju og almenna notkun
- Henta vel til að klippa blóm og kryddjurtir
- Slitsterk skæri
- Tennur á eggjum gera það að verkum að það sem verið er að klippa skríður ekki undan þrýsting skæra
- Gerð fyrir hægrihandarnotkun
- Þola þvott í uppþvottavél
- Unnin úr endurnýttu efnum að lágmarki 70%
- Skæri úr ryðfríu stáli en handföng úr plasti og trefjum
- Framleidd í umhverfisvænni verksmiðju Fiskars í Finnlandi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
ZL-1074544 | Skæri FF garðyrju 21 cm endurunnin | 6424002019404 | 210 mm | 6 |