Lýsing
- Klemmukraftur allt að 8.000 N
- Þrír mjög stórir þrýstifletir sem dreifa álagi, til að koma í veg fyrir skemmdir á samsetningarhlut. Allir fletirnir með plasthlífum sem hægt er að fjarlægja. Kím eða kítti festast ekki við plasthlífarnar.
- Plasthús með styrkingum úr málmi. Hreyfanlegi kjálkinn er með tvöföldu kerfi til að koma í veg fyrir að hann renni til við álag.
- Efri kjálki hreyfanlegur og því auðvelt að stilla þvingum rétt á samsetningarhlut.
- Auðvelt að snúa þvingu við þannig að hún þrýsti út (gleikki) í stað þess að þrýsta saman. Þarf ekki verkfæri til að breyta.
- Sterkt og gott handfang úr plasti með gripflötum úr gúmmí. Í enda handfangs er sexhyrnt gat til að hægt sé að nota sexkant til að herða betur að því sem verið er að herða.
- BE-KRE samsetningarþvingurnar eru sambærilegar við BE-KRE en eru með föstum efri kjálka sem er hreyfanlegur á BE-KREV. Nánari upplýsingar: Samsetningarþvingur REVO KRE
Vörunúmer | Vöruheiti | Mest opnun |
Dýpt kjafts |
Sverleiki leggs |
Gleikkunar- svið |
---|---|---|---|---|---|
BE-KREV100-2K | Samsetningarþvinga 1.000/95 KREV | 1.000 | 95 | 29 x 9 | 260-1130 mm |
BE-KREV150-2K | Samsetningarþvinga 1.500/95 KREV | 1.500 | 95 | 29 x 9 | 260-1610 mm |
BE-KREV200-2K | Samsetningarþvinga 2.000/95 KREV | 2.000 | 95 | 29 x 9 | 260-2080 mm |
BE-KREV250-2K | Samsetningarþvinga 2.500/95 KREV | 2.500 | 95 | 29 x 9 | 260-2580 mm |
Fáanlegir aukahlutir:
- BE-KBX20 – Framlenging KBX f. K-samsetningarþvingu
- BE-KP – Stilliklossar f. samsetningarþvingur
- BE-TK6 – Festiþvingur f. samsetningarþvingur
Nánari upplýsingar: BESSEY REVO KRE & KREV