Lýsing
Fjölhæft áhald fyrir dags daglega lífið
Hversu oft þarf maður ekki á verkfæri að halda. Prybrid áhaldið inniheldur mörg verkfæri sem við notum dags daglega og því skynsamlegt að hafa slíkt áhald með sér alla tíð. Beltaklemma kemur í stað þess að hafa í hulstri og því fljótlegt að grípa til verkfærisins þegar þarf á að halda.
- 8 áhöld samþjöppuð í einu mjög nettu áhaldi: dúkahnífsblað (útskiptanlegt), rauf til að skera snúrur/víra, flöskuopnari, rofjárn, stórt flatt skrúfjárn og lítið flatt skrúfjárn
- Belta-/vasaklemma
- Trefjafyllt nælonskefti
- Ryðfrítt stál í rofjárni
- Lengd: 108 mm
- Breidd: 32 mm
- Þyngd: 88 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1068160 | Prybrid fjölnotahnífur Orange Clip | 013658167230 | 3 |