Lýsing
ComplEAT – potta- og diskasett
16 hluta ComplEAT eldunarsett sem inniheldur það sem þarf til að fæða hóp af hungruðum ferðalöngum. Í settinu eri bæði stór pottur og steikarpanna með stóru eldunaryfirborði, og 3ja laga botni sem tryggir frábæra hitadreifingu á allt yfirborðið. Diskasettið nýtist bæði í matarundirbúning og stórir diskars taka vel á móti stórum skömmtum sem passa vel eftir göngur og brennslu dagsins. Þegar allir eru orðnir saddir þá er einfalt að pakka settinu saman þar sem hver hlutur fellur inn í næsta á rúmmálssparandi hátt og síðan sett í meðfylgjandi taupoka sem heldur vel utan um settið.
Helstu kostir settsins:
- Settið inniheldur: djúpa Sauté pönnu, laust handfang fyrir pönnu, hátt lok, stóran pott, lágt lok, 4 grunna diska, 4 djúpa diska, skál, hitamottu undir pönnu/pott og geymslupoki úr taui.
- 2,4 lítra ryðfrí djúp Sauté panna – 25,5 cm x 6,35 cm (10″ x 2,5″)
- 20 cm ryðfrítt handfang með silikonklæðningu sem hægt er að nota á pönnuna
- Ryðfrítt hátt lok – 25,5 cm x 4 cm (10″ x 1,5″)
- 5,3 lítra ryðfrír pottur – 25,5 cm x 12,5 cm (10″ x 5″)
- Handföng á potti læsast uppi og hitna ekki þó verið sem að nota pott við eldun
- Lágt pottlok – 25,5 cm x 1,5 cm (10″ x 0,5″)
- Djúpir diskar úr polypropylene plasti – 17 cm x 7 cm (6,7″ x 2,6″) – litir: brúnn, dimmur orange, grænn og dökkgrænn
- Grunnir diskar úr polypropylene plasti – 22 cm x 2,5 cm (8,7″ x 1″) – litir: brúnn, dimmur orange, grænn og dökkgrænn
- 2,4 lítra skál úr polypropelyene plasti – 22 cm x 18 cm (8,8″ x 7,1″) – litur: dimmur orange
- Djúpir diskar eru með rúmmálskvarða og góðu handfangi
- Skál er með rúmmálskvarða og er góð fyrir matarundirbúning og til að framreiða mat
- Hitamotta – 16 cm x 16 cm (6,3″ x 6,3″)
- Pott og Sauté pönnu má nota á má nota á spanhellum, rafmagnshellum, keramíkhellum, gashellum og yfir opnum eldi
- Pott, pönnu, lok, diskar og skálar má þvo í uppþvottavél
- Diskar og skálar mega fara í örbylgjuofn
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1069024 | Potta- og diskasett – ComplEAT | 013658167360 | 1 |