Lýsing
Pica Fine-Dry merkiblýantur
- Blýið, sem er 0,9mm að þvermáli, er frábært til notkunar fyrir fíngerðar og nákvæmar merkingar, án þess að þurfa að ydda blýið
- Góð vörn gegn ryki og vatni, með góðu loki á takka á efri hluta og með þéttihring í röri fyrir blý
- Strokleður undir loki
- Margnota, þar sem hægt er að endurnýja blý og nota nokkrar gerðir blýs
- Kemur með 5 svörtum HB blýum (milli hart blý)
- Hægt er að skrúfa framenda af til að hreinsa, ef þarf.
- Færir blý fram með takka
- Framleiddur úr mjög sterku plastefni
- Hulstur með einstaklega sterkri klemmu
- Endingagóður
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
PC-7070/SB | Pica Fine-Dry Merkiblýantur | 4260056158414 | 10 |