Lýsing
Glæsilegur léttbyggður vasahnífur
Paralite vasahnífurinn er mjög endingagóður vasahnífur með þægilega opnun. Léttbyggður þar sem hann er með opnum skeljum en sterkur vegna ryðfría stálsins sem hann er gerður úr.
- Slétt egg á blaði, sem er með clip point lagi
- Þumlapinnar á báðum hliðum blaðs til að auðvelda opnun
- „Frame-lock“ læsing inn í skefti
- Belta-/vasaklemma
- Heildarlengd: 185 mm
- Lengd blaðs: 79 mm
- Þyngd: 96 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1069417 | Paralite vasahnífur blár | 013658167650 | 3 |