Lýsing
ComplEAT – 10″ Sauté panna með loki
Djúpa ComplEAT Sauté pannan er mögulega grundavallarhluturinn til alvöru matargerðar í útilegunni eða útivistinni. 2,4 lítra rúmmál, stórt eldurnaryfirborð, hátt lok og losanlegt handfang. 3ja laga stál í botni til að tryggja sem allra besta dreifingu hita í eldunaryfirborð í botni og hliðum og þarf með möguleika á að elda stóra skammta í einu. Með háu lokinu lokar maður inni raka og bragð matar og sér til þess að þessi lykilatriði eldunnar gufi ekki bara upp. Auðvelt að lyfta pönnu með handfanginu sem hægt er að festa á pönnuna, en síðan tekið af eftir notkun til að fari mina fyrir pönnu í farangri eða geymslu. Djúpa Sauté pannan færir matargerð í útilegunni upp á hærra stig.
Helstu kostir settsins:
- Settið inniheldur: steikarpönnu, hátt lok og laust handfang til að festa á pönnu.
- 2,4 lítra ryðfrí (304stál) steikarpanna – 25,5 cm x 6,35 cm (10″ x 2,5″)
- Ryðfrítt (304 stál) hátt lok – 25,5 cm x 4 cm (10″ x 1,5″
- 20 cm ryðfrítt handfang með silikonklæðningu sem hægt er að nota á pönnuna
- 3 laga botn sem tryggir hámarks hitadreifingu á botn pönnunnar
- Lok pönnunar viðheldur rakastigi matarins og bragði, en er með öndunargötum og með silikonhaldi sem ekki hitnar
- Sauté pönnu má nota á spanhellum, rafmagnshellum, keramíkhellum, gashellum og yfir opnum eldi
- Má þvo í uppþvottavél
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1069025 | Panna 10″ Sauté m. loki ComplEAT | 013658167377 | 1 |