Lýsing
OVAL snjallsylinder – passar á ASSA læsingar, bæði hefðbundnar og 3ja punkta.
Mjög einföld lausn til að snjallvæða hurðir með ASSA læsingum eða læsingum fyrir OVAL sylindra.
- Snjallsylinderinn er settur í stað hefðbundins lykilsylinders.
- IP68 – raka- og rykheldni og hentar því til notkunar bæði innan- og utanhúss
- Opnast með Bluetooth (app), RFID (flaga eða kort) eða í gegnum internet með bluetooth tengipunkti (gateway)
- 3 stk. forritanlegar flögur fylgja með – hægt að kaupa fleiri)
- Staða rafhlaða sést í appi – rafhlöður fylgja
- Keyrt með XLOCK appi
- Mjög auðveld ísetning
XLOCK hugbúnaðurinn er hannaður í Austurríki og hýstur í Sviss, sem er ákveðin yfirlýsing um gæði og öryggi.
Hér er hægt að finna leiðbeiningar fyrir XLOCK hugbúnaðinn: XLOCK leiðbeiningar
Verð: 52.800 kr. m. VSK
Við bjóðum upp á ísetningu. Hafið samband fyrir verðtilboð.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013933 | OVAL snjallsylinder ST-10 Smartlock XLOCK | 5707436124700 | 1 |
K. Þorsteinsson & Co. ehf. – netfang: kth@kth.is – Sími: 416 – 0800