Lýsing
Snjóýta (mover) sem er snjöll lausn fyrir þá sem þurfa að færa snjó um lengri leið.
- Snjóýtan tekur mikið magn af snjó í einu en er samt léttur á höndum og rennur vel.
- Aukalega eru fáanleg hjól fyrir ýtuna og svo hægt er nota hann sem hjólbörur fyrir létt verk yfir sumartímann.
Sjá: Mover hjól - Hægt er að brjóta snjóýtuna saman og minnka umfang hennar fyrir geymslu.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
NR-1024501 | Mover 80 snjóýta | 6411501430571 | 730 mm | 1 |
Snjóskófla, snjóskóflur