Lýsing
Lyklahús- svart – snjallopnun
Frábær lausn til að geyma lykla eða annað sem þægilegt er að geyma á bak við rafræna læsingu. Auðvelt að deila opnunarmöguleikum. Hentar vel til notkunar á útleigueiningum s.s. veiðihúsum, sumarhúsum og geymslum.
- Festist á vegg, eða með keng ef þarf að hengja upp.
- IP65 – raka- og rykheldni og hentar því til notkunar bæði innan- og utanhúss
- Hlíf yfir talnaborði þegar ekki er verið að nota
- Opnast með Bluetooth (app), fingrafari, talnakóða (PIN) og RFID (flaga eða kort), og svo neyðaropnun með lykli og hægt að tengja USB-C til neyðaropnunar ef rafhlöður verða straumlausar.
- 2 stk. forritanlegar flögur fylgja með – hægt að kaupa fleiri
- Hæð: 140,5 mm
- Breidd: 82,5 mm
- Þykkt: 49 mm
- Notar 4 x AAA rafhlöður (fylgja með)
- Staða rafhlaða sést í appi.
- Keyrt með XLOCK appi
- Til viðbótar við app aðganga er hægt að setja inn 100 fingraför, 250 talnakóða og 1.000 aðgangsflögur
- Í pakkanum er: Lyklahús, 4 rafhlöður, kengur, skrúfur og plasttappar, USB-A í USB-C snúra, 2 lyklar til neyðaropnunar og tvær aðgangsflögur.
- Auðveld ísetning
XLOCK hugbúnaðurinn er hannaður í Austurríki og hýstur í Sviss, sem er ákveðin yfirlýsing um gæði og öryggi.
Hér er hægt að finna leiðbeiningar fyrir XLOCK hugbúnaðinn: XLOCK leiðbeiningar
Verð: 28.100 kr. m. VSK
Við bjóðum upp á ísetningu. Hafið samband fyrir verðtilboð.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013712 | Lyklahús snjallt svart Smartlock XLOCK | 5707436118686 | 1 |
K. Þorsteinsson & Co. ehf. – netfang: kth@kth.is – Sími: 416 – 0800