Lýsing
Örugg lykilhús, sem er þæginleg lausn til að geyma varalykla eða þar sem þarf að vera lykill til staðar til að grípa til.
Góð lausn fyrir staðsestninga þar sem er gott að hafa öruggt aðgengi að lyklum þar sem þarf að veita gestum, iðnaðarmönnum, þjónustuaðilum og ummönnunaraðilum aðgengi að húsnæði án þess að þer séu almennt með lykla að húsnæði. Eða þá bara til að geyma varalykla ef að húsnæðislyklar læsast inni.
KS lyklahúsin eru steypt úr sterku efni sem verja lykla gegn þjófnaði. Þau henta fyrir notkun innandyra eða þar sem þau eru í skjóli frá vatni.
KS 60 L lyklahúsin eru með hlíf til að renna fyrir talnahjól og verja þau fyrir veðri, og með ljósi til að auðvelda notendum að velja rétta talnarunu í dimmum aðstæðum.
Húsunum er læst með 4 talna kóða sem með auðveldum hætti er hægt að breyta. 10.000 mismunandi möguleikar á kóða.
KS 60 lykilhúsið passar fyrir lykla sem eru allt að 10,5 cm langir, og er með segli til að halda lyklum í húsinu.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BU-KS 60 L SB | Lyklahús með talnalás og ljósi KS60 | 4003482400104 | 3 |