Lýsing
Korta-/flögulesari til tölvutengingar
Einfaldur kort-/flögulesari til að tengja við tölvu
- Hægt að senda lesa kort og aðgangsflögur og opna fyrir aðgang fyrir þau skilríki í XLOCK snjalllausnum sem eru veftengdar.
- Forritað í gegnum XLOCK Web Manager, aðgangskóði korts eða flögu lesið og sent í snjalllausnir.
- Þarf ekki sérstakan hugbúnað eða leyfi.
- Snjalllausnir/læsingar þurfa að vera veftengdar með tengipunkti (gateway).
- Stærð: 70x70x26 mm
- Straumgjafi með USB-C frá tölvu – DC5V/500mA
- Forritar M1-kort S50 á 13,56 Mhz
XLOCK hugbúnaðurinn er hannaður í Austurríki og hýstur í Sviss, sem er ákveðin yfirlýsing um gæði og öryggi.
Hér er hægt að finna leiðbeiningar fyrir XLOCK hugbúnaðinn: XLOCK leiðbeiningar
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
CR-40013924 | Kortalesari Smartlock XLOCK | 1 |
K. Þorsteinsson & Co. ehf. – netfang: kth@kth.is – Sími: 416 – 0800