Lýsing
Sterkar „heavy duty“ klippur
- Henta vel til að klippa efni sem getur reynst erfitt að klippa, s.s. þunnar málmplötur, þykkur pappi, snæri, tjörupappi, slöngur og plastplötur (hófbotna)
- PowerArc™ tæknin (einkaleyfisvarin) með bogadregnum skærum gefur allt að 30% meira afl í klippinguna, m.v. kraft sem sett er í klippinguna.
- „Heavy duty“ ryðfrí skæri úr þykku efni, sem veldur því að ekki myndast bil á milli blaða og að skærin ryðga ekki
- Fíntennt egg á blöðunum kemur í veg fyrir að efni renni undan klippingu þegar verið er að klippa
- EasyAction™ fjaðurbúnaðurinn í handföngunum opnar skæri milli klippinga, til að auðvelda notanda klippingar. Læsing til að læsa klippum þegar þær eru ekki í notkun
- Notendavæn SoftGrip® handföng er þægilega að halda og gefa notendanum góða stjórn á skærunum fyrir nákvæma klippingu
- Stál í skærum ná frá skæraenda og inn í gegnum handföngin til að auka styrk skæranna
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
ZL-H1027206 | Klippur PRO HD 20 cm | 6411501701244 | 20 cm | 6 |