Lýsing
- Borir henta fyrir boranir i málm, tré og plast
- 118° splitspíss (víxlandi) borendar
- Gefa mikla upphafsnákvæmni.
- Þarf ekki að forbora eða kjörna.
- Fara hraðar í gegnum efnið
- Þarf ekki að beita eins miklum þrýsing á borina
- Minni hætta á að brjóta bori vegna góðs sveigjanleika, jafnvel í minni stærðum
- Mjög nákvæmir
- Gerðir úr gæða HSS-stáli
- 40% fleiri boranir en með mörgum sambærilegum borum af öðrum tegundum
- Borasettið inniheldur 15 stk. bori í stærð frá 1,5mm til 10mm
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
PI-IW3031501 | HSS borasett 15 stk plasthylki | 5054905247805 | 6 |