Lýsing
ComplEAT – frábært hnífasett í útileguna
Það er augljóslega mikill kostur að geta gripið með sér ComplEAT hnífasettið með í útileguna í stað þess að taka með sér sparihnífana úr eldhúsinu. Hnífasettið inniheldur þrjá frábæra eldhúshnífa í fullri stærð sem passar vel í hvaða útilegueldhús sem er, hvort sem er í ferðahýsið, húsbílinn eða útieldhúsið í tjaldútilegunni. Í settinu er 3,25″ ávaxtahnífur, 6″ hnífur með tenntu blaði og 8″ kokkahnífur. Hnífsblöðin eru smíðuð úr þýsku 4116 ryðfríu stáli. Skeftin steypti yfir úr sterku plasti, með þægilegu lagi og stömum gripflötum. Einfalt og öruggt að geyma hnífana í slíðrum sem fylgja og svo í góðum tauvasa sem kemur í veg fyrir að hnífar skemmist eða að þeir valdi tjóni.
Það er frábært að hafa með sér góða hnífa í útileguna í stað þess að reyna að undirbúa og elda með illa bítandi áhöldum.
- 4116 þýska ryðfría stálið kemur í veg fyrir að hnífarnir ryðgi og hannað til að halda biti um langan tíma
- Ávaxtahnífur til að skera, sneiða og afhýða ávexti og grænmeti, eða til að skera kryddpylsur og osta
- Hnífur með tenntu blaði til að sneiða brauð og beyglur eða jafnvel sneiða tómata
- Frábær kokkahnífur sem hentar til að brytja, sneiða, skera í teninga eða skera kjötstykki, grænmeti eða annað.
- Góðar umbúðir til að pakka hnífum á öruggan og góðan hátt.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1067404 | Hnífasett í tauvasa – ComplEAT | 013658166745 | 1 |