Lýsing
Langur hjólalás með hjólafestingu
- 4 talan læsikóði, sem auðvelt er að breyta
- Innbyggt ljós til að lýsa upp tölur þegar verið er að opna lásinn í myrkri
- Festing til að setja utan um stell hjóls, svo lásinn sé alltaf á sínum stað
- Vír lássins er 12mm þykkur og 180 cm langur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BU-230 180 L | Hjólalás m. fest. & ljósi 180 cm | 4003482072806 | 1 |