Lýsing
18V Stanley FATMAX® Hersluvél V20 með 2 x 2.0 Ah rafhlöðum
- Kraftmikill rafmótor, með hámarks snúningshraða 2.800 rpm og með hámarksafl 170 Nm og hentar vel til að bora í timbur, stál og plast
- Öflug högg fyrir herslu (allt að 3.500 BPM)
- Kolalaus rafmótor með lengri endingar tíma en hefðbundinn, og minna viðnám sem lengir notkunartíma hverrar rafhleðslu
- Stöðuljós á rafhlöðu til að athuga stöðu á rafhleðslu
- LED ljós framan á vél til að lýsa það sem verið er að bora í.
- Kúpling fyrir ¼“ bita eða bitahaldara
- Með borvélinni fylgja tvær 18V STANLEY® FATMAX® V20 2.0 Ah rafhlöður, 2 A hleðslutæki og passanleg taska
Þessi vara er hluti af breiðri STANLEY® FATMAX® V20 18V rafmagnsverkfæralínu sem geta samnýtt rafhlöður og hleðslutæki. V20 línan er búin nýjum og endurbættum lithium rafhlöðum. Ný rafhlöðutækni án “memory effect” sem skerðir rýmd rafhlaða, og rafhlöður afhlaðast ekki við geymslu. Rafhlöðurnar eru því alltaf eins og skilið var við þær síðast þó langur tími sé liðinn milli notkunnar.
ST-SFMCF810D2K | |
---|---|
Rafspenna: | 18 V |
Hraði: | 0-600 / 0-1.900 (rpm) |
Stærð rafhlöðu: | 2.0 Ah |
Mesta afl: | 160 Nm |
Hleðslutími rafhlöðu: | 60 mín. |
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-SFMCF810D2K | Hersluskrúfvél 18V V20 2×2,0Ah kolalaus | 5035048723968 | 1 |
Borvélin kemur með 1 árs ábyrgð frá framleiðanda, en kaupandi getur innan 4 vikna frá kaupdegi skráð borvélina á vefsíðu Stanley og fengið 3ja ára ábyrgð endurgjaldslaust gegn skráningunni.