Lýsing
Gríðarsterkar greinaklippur – meðalstórar tveggja handa – Ný kynslóð PowerGear klippa
- Gerðar fyrir mikla notkun
- Klippir auðveldlega ferskan við, allt að 50mm í þvermál.
- PowerGear™ tannbúnaðurinn veitir þrefaldan kraft í klippinguna, m.v. afl sem notað er.
- Handföng úr áli sem gerir þessa öflugu klippur mjög léttar.
- SoftGrip™ stamir gripfletir, sem þægilegt er að halda um.
- Blaðið er húðað með PTFE plastefni sem gerir það viðnámsminna en ella og því þarf minna afl frá notanda til að yfirvinna núningsmótstöðu þegar það rennur í gegnum viðinn sem verið er að klippa.
- Skærin eru framleidd úr ryðfríu stáli og þola því vel öll veður.
- Bogadregið neðra stálblað grípur vel utan um greinina meðan klippt er.
- Þessar klippur eru með mótskærum, til að nota á eldri eða harðan við.
- 25 ára ábyrgð.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | ø | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1020189 | Greinaklippa LX99 80cm Ø50mm | 6411501124401 | 1.357 gr | 800 mm | 50 mm | 4 |