Lýsing
X-Series – ný kynslóð af öxum frá Fiskars
- Fiskars X24 er exi með klofningshaus sem er sérstakla hönnuð til að kljúfa trjádrumba. Haus axarinnar er af Medium stærð og exi hentar vel fyrir drumba sem eru um 20-30 cm að þvermáli.
- Ný hönnun á haus: stærra blað og þykkari klofningskinnar á blaði auka virkni axarinnar og auðveldar að taka exi til baka úr við.
- Tvíhert stál í blaði tryggir að blað endist lengur og bit helst lengur
- Húðun blaðs tryggir minna viðnám og blað rennur því betur í gegnum efni og festist síður.
- Mjög örugg tenging milli skafts og blaðs
- Létt en mjög endingargott FiberComp™ plastskaft með trefjastyrkingum er nánast óbrjótanlegt
- Einstaklega gott þyngdarjafnvægi skilar auknum afköstum
- Lögun skafts gerir exina sérlega notandavæna, og minnkar álag á úlnlið
- SoftGrip™ mynstrað stamt grip gefur öruggt grip
- Hulstur fylgir, til að vernd blað þegar exi er ekki í notkun sem og minnkar hættu á slysum
- Hönnuð í Billnös í Finnlandi en þar hafa verið hönnuð og smíðuð stáláhöld í rúmlega þrjár og hálfa öld
- Vann reddot hönnunarverðlaun 2023 – best of the best
- Lengd: 600 mm
- Stærð hauss: S
- 25 ára ábyrgð
Kemur í staðinn fyrir: ZL-1015640 – Exi X11 1.075 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Stærð hauss | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-1069105 | Exi X-series X24 S 600mm klofningshaus | 6411501201645 | 600 mm | S | 4 |