Lýsing
Fjölhæf einnarhandarþvinga
- Tvær þvingur í setti
- Með sleða sem passar í 12 x 6,5mm til 12 x 8 mm spor/gróp
- Hægt að nota til að þvinga sleða fyrir sleðasagir: Dewalt, Festool, Protool Makita, Metabo Hitachi/Hikoki og fleiri
- Áfestanleg framlenging á kjálka til að klemma innfyrir brúnir
- Gott grip á handföngum til að ná hámarks þrýstingi, með litlu átaki.
- Takki í handfangi til að losa.
- Hlífðarpúðar á sneriflötum kjálka, með krossskurði til að stoppa á brúnum.
- Hægt að snúa við og láta þrýsta í sundur (gleikka). Einfaldur takki á kjálka til að losa.
- Koma í upphengjanlegum umbúðum
Vörunr. | Vöruheiti | Hámarks- álag |
Svið klemmunar |
Dýpt kjálka |
Svið gleikkunar |
Strikamerki |
---|---|---|---|---|---|---|
BE-EZR15-6SET | Einnarhandaþvinga fjölnota – m. sleða 150/60 (sett) | 750N | 0-150 mm | 60 mm | 120-310 | 4008158041438 |