Lýsing
Frábær öryggishnífur
- Sterkur og öflugur dúkahnífur með öryggisbúnaði sem dregur sjálfvirkt inn blaðið
- Setur blaðið út þegar tekið er utan um skeftið
- Læsing sem heldur blaðinu í blaðsætinu, sem kemur í veg fyrir að það dett úr
- SoftGrip™ skeftið passar frábærlega í lófa, með mjúkum og stömum flötum
- Endi skeftis úr sterkum málmi til að vera hníf skemmdum ef hann dettur á harðan flöt
- Meginhluti hnífsins er úr málmi sem eykur endingu hans, og gerir hann stöðugri við notkun jafnvel þá hann sé notaður með afli
- Blaði haldið í sæti með segli og kemur í veg fyrir að það falli út þegar hnífur er opnaður
- Hægt að skipta um blað án þess að nota til þess önnur verkfæri
- Pláss fyrir aukablöð í skefti
- Kemur með einu CarboMax dúkahnífsblaði, sem endist 24x betur en hefðbundið dúkahnífsblað
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-H1062938 | Dúkahnífur Pro öryggis | 6411501201218 | 3 |