Lýsing
Sterkur dúkahnífur í hulstri – frábær í tjörudúka og erfið efni
- Ekta hnífur fyrir þá sem vinna í þakdúkum, gifsi, teppum og fleira
- Fast blað – hart hulstur til að verja notanda
- Hert stál í haldara fyrir blað
- Segull í haldara til að auðvelda blaðskipti
- Geymsla fyrir dúkahnífsblöð í skefti
- Auðvelt að opna með hjóli fyrir þumal til að skipta um blað
- Kemur í tveimur mismunandi litum (grár og svartur) ef verið er að nota mismuanndi blöð (bein eða krók)
- Með hnífnum fylgja:
- 2 stk. bein blöð
- 1 stk. krókblað
- Hart plasthulstur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT10501-0 | Dúkahnífur FatMax fastur grár m. hulstri | 3253560105013 | 6 |