Lýsing
Frábært áhald til að hafa með sér dags daglega eða í bílnum, bátnum, á hjólinu eða sleðanum. Þetta áhalda er með fleiri möguleika en mörg önnur álíka áhöld. Það sem sker þetta áhald frá öðrum eru gripkjálkar sem hægt er að nota bæði til að klemma og klippa eins og með hefðbundinni töng en líka hægt að grípa um skrúfbolta og rær og nota eins og skiptilykil eða rörtöng. Töngin hefur mjög gleiða opnun en líka hægt að stilla opnun þannig að handföngin fari ekki of gleitt frá hvort öðru og því auðveldar að beita afli á handföngin en ef of langt er á milli handfanga. Að auki er áhaldið búið mörgum örðum gagnlegum verkfærum verkfærum.
- Þrenns konar gripkjammar í töng
- Stillanleg opnun tangar
- Víraklippur
- Afeinangurnartöng
- Slétt hnífsblað
- Miðjusett bitaskrúfjárn
- Kemur með mínusbita, PZ1 og PZ2 stjörnuskrúfbita
- Fíntennt sög
- Þjöl, fín og gróf hlið
- Sporjárn
- 20 cm mælikvarði
- Einnar handar opnun á hnífsblaði og skrúfjárni
- Hulstur með beltafestingu fylgir
- Lífstíðarábyrgð
- Framleitt í USA
- Lengd lokað: 118 mm
- Lengd hnífsblaðs: 83 mm
- Þyngd: 340 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059828 | Dual Force fjölnotaáhalda | 013658156920 | 3 |