Lýsing
ComplEAT – diskasett
Farðu út að borða með 9 hluta ComplEAT diskasettinu. Fjórir djúpir diskar, fjórir matardiskar og 2,4 lítra skál nýtast vel við matarundirbúing og svo til að fæða allt liðið þitt. Diskasettið er hannað með það í huga að fæða svangt útivistarfólk og er því ekki dregið úr stærð, notkunarmöguleikum og endingu.
Helstu kostir settsins:
- Settið inniheldur: 4 grunna diska, 4 djúpa diska og skál.
- Djúpir diskar úr polypropylene plasti – 17 cm x 7 cm (6,7″ x 2,6″) – litir: brúnn, dimmur orange, grænn og dökkgrænn
- Grunnir diskar úr polypropylene plasti – 22 cm x 2,5 cm (8,7″ x 1″) – litir: brúnn, dimmur orange, grænn og dökkgrænn
- 2,4 lítra skál úr polypropelyene plasti – 22 cm x 18 cm (8,8″ x 7,1″) – litur: dimmur orange
- Djúpir diskar eru með rúmmálskvarða og góðu handfangi
- Skál er með rúmmálskvarða og er góð fyrir matarundirbúning og til að framreiða mat
- Diskar og skálar má þvo í uppþvottavél og má nota í örbylgjuofn
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1069027 | Diskasett – ComplEAT | 013658167391 | 1 |