Lýsing
Endingargóð 25 mm brotblöð
- Brotblöð hönnuð fyrir CarbonMax brotblaðshnífa frá Fiskars, ætluð fyrir almenna notkun
- CarbonMax brotblöðblöð endist 24x betur en hefðbundin brotblöð
- Passar í flesta aðra 25mm brotblaðshnífa
- Fjöldi í pakka: 5 blöð
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-H1027233 | Brotblöð CarbonMax 25mm 5 stk | 6411501701510 | 6 |