Lýsing
18 mm brotblaðshnífur – DeWALT
- Sleði fyrir blað úr ryðfríu stáli til að auka styrk og endingu
- Skefti úr plasti með gúmmigripflötum fyrir aukin þægindi og öryggi
- Lykkja á skefti til að hengja upp
- Hjól til að læsa blaði
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
DW-DWHT10332-0 | Brotblaðshnífur 18mm hjól DW | 3253560103323 | 6 |