Lýsing
Kraftmiklar blikkklippur fyrir beina klippingu – PowerGear
- Get klippt margskonar efni, t.d. blikk, lagnaefni, horn fyrir gifsveggi, blikkstoðir, klæðningar, þakklæðningar, þakrennur og fleira.
- Skæri með PowerGear™ tækni, tennur í búnaðinum auka klippikraftinn yfir 40% og sér í lagi í erfiðasta hluta klippingar.
- Handföng löguð að gripi handar og leyfa meira afl án þess að minnka klippilengd. Handföng klippa opnast minna en hefðbundina klippa sem gerir klippurnar þægilegri og aupveldari í notkun.
- EasyAction™ gormur opnar klippurnar sjálfvirkt, til að auka þægindi og minnka hreyfingu handar.
- Steypt skæri og handföng eru hert með hitameðferð sem gerir klippurnar 40% sterkari og lengri endingartíma.
- Handfang og skæri eru heilsteypt til að auka styrkleika.
- Notendavæn handföng með SoftGrip™ eykur þægindi og gefur meiri næmni fyrir klippingum
- Klippir allt að 1,214mm (18 gauge) þykkt blikk eða 0,7937mm (22 gauge) ryðfrítt stál
- Klippir allt að 38mm í einni klippingu
Að klippa með hinum öflugu PowerGear™ blikkklippum gefur klippingunni meira en 40% aukinn kraft. Notendavænar klippur með þróuðum búnaði sem gefur meira afl, meiri þægindi og aukna stjórn á klippingunni.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-H1027207 | Blikkklippur beinar Fiskars PowerGear | 6411501701251 | 360 gr | 252 mm | 4 |