Lýsing
Ný lengjanleg bílskófla úr X-Series línu Fiskars
- Lengjanleg bílskófla úr nýrri X-Series línu Fiskars sem hentar frábærlega í bílinn. Lengjanlegt skafti getur breytt lengd skólfunnar frá 80 cm í 99 cm.
- Léttbyggt rafhúðað álskaft léttir notkun skóflunnar en er samt sem áður endingargott
- Endingargott plastblaðið úr styrktu fjölliða plasti þolir allt að -30°C án þess að verða stökkt
- Plast í blaði er framleitt með lágmarks viðnámi svo snjór renni auðveldlega af því
- Einkaleyfisvarin hönnun á álkanti gefur eykur möguleika á að höggva í harðan snjó og þessi ný álkantur endist allt að 3x lengur en eldri gerð
- Stórt D-laga SoftGrip® handfangið hentar vel þegar notandi er í þykkum vetrarvettlingum og haganlegt gert til að minnka álag á úlnlið
- Framleidd í Finnlandi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1057187 | Bílskófla lengjanleg X-series plast | 6411501410368 | 1560 g | 80-99 cm | 29 cm | 3 |
Snjóskófla, snjóskóflur