Lýsing
Glæsilegur vasahnífur með axarlaga blaði
Vasahnífar með axarlaga blaði eru mjög nýtískulegir. Asada gerir þessa hnífa ennþá nýstárlegri með riffluðum skeljum, kúlulegum fyrir auðveldari opnun og „finger-flipper“ opnun.
- Rifflaða skeljar á skefti
- D2 stál í blaði, með mattri áferð
- Finger-flippr og kúlulegur til að auðvelda opnun.
- Læsing inn í skefti (frame lock)
- Belta-/vasaklemma
- Heildarlengd: 190 mm
- Þyngd: 133 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1055365 | Asada Micarta vasahnífur grænn | 013658162563 | 3 |