
MUL-T-LOCK® Hengilásar

MUL-T-LOCK býður upp á mjög fjölbreytt úrval af hengilásum. Frá hefðbundnum hengilásum fyrir venjulega notkun, í sterkari lása með hærra öryggisstigi og allt upp i lása sem eru með GPS staðsetningarbúnaði og viðvörunarbúnaði ef opnaðir eða átt við á ögrandi hátt. Mikið er til að aukahlutum til að sérsníða lása að notkun, s.s. lengri kengir, veðrahlífar, sterkari hús og þar fram eftir götunum.
G – hengilásar fyrir hefðbundna notkun
Hægt að nota með Classic, MTL™400, 7×7®, MTL™500, MTL™600 og MTL™800 lyklakerfum.



Hægt er að fá plasthlífar á bæði G47 og G55, sem verja gegn veðri ef notaðir úti. Einnig hægt að fá lengri kengi.
NE – hengilásar fyrir mjög mikið öryggi.
Hægt að nota með MTL™500, MTL™600 og MTL™800 lyklakerfum.










Nokkrar gerðir af sérlausnum



