Lýsing
Skaffall (skeið+gaffall) og fjölnotaáhald í setti
Devour fjölnotaskaffallinn er eina áhaldið sem þarf til að undirbúa máltíð, borða og hreinsa eftir máltíð. Þetta fislétta áhald með 9 notkunarmöguleikum er þess virði að grípa með í gönguferðina eða útivistina.
- Heildarlengd: 193 mm
- Breidd: 40 mm
- Þyngd: 24 g.
- Skaffall: Gaffall (1) og skeið (2) í sama áhaldi
- Hrjúft yfirborð – 7075 T6 ál (4)
- Flatir kantar á skeið til að skera með eða skafa (3)
- Fjölnotaáhald með sex notkunarmöguleikum:
- Flöskuopnari (8)
- Tennt egg til að opna pakkningar (10)
- Dósaopnari (9)
- Rofjárn (7)
- Mínusskrúfjárn lítið (6)
- Mínusskrúfjárn stórt (5)
- Fjölnotaáhaldið virkar líka sem standur ef fest á gaffalinn
Undir 25 grömmum að þyngd er Devour fjölnotaskaffallinn frábær ferðafélagi þar sem huga þarf að þyngd búnaðar. Einfalur í notkun og hannaður til að höndla matargerð og neyslu frá upphafi til enda. Devour hefur a.m.k. 9 notkunarmöguleika fyrir matarundirbúning, til að neyta matar og hreinsa til eftir mat. Nýstárleg hönnun gaffalsins kemur ekki niður á notkun hans, og viðhengt fjölnotaáhaldið hefur 6 mismunandi notkunarmöguleika ásamt því að halda gafflinum frá óhreinindum á borði eða jarðvegi eða til að hengja gaffalinn á pottbrúnina.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1028484 | Devour fjölnota skaffall onyx | 013658153752 | 3 |
Umfjöllun Backpacker.com: https://www.backpacker.com/videos-photos/editors-choice-awards-gerber-devour