Lýsing
Góður slaghamar með frábæru titringsdempandi skefti
- Einstök hönnun á skefti, með titrings- og stuðdempun allt að 60% m.v. aðra framleiðendur.
- Notendavænt og þæginlegt grip
- Haus hannaður til niðurbrots, rúnnaðar brúnir á flathausnum. Brothausinn með spíss sem stýrir brotum frá notandanum
- Dempandi hringur neðan við haus til að koma í veg fyrir skemmdir og meiðsl ef sleggja hittir ekki rétt á það sem á að slá
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-H1020218 | Slaghamar L 2,2 kg – 360 mm Fiskars | 6411501560056 | 2.180 gr | 360 mm | 2 |
Hámarksafköst með lágmarks álagi á hendur og liði
Titringur og stuð frá verkfærum geta auðveldlega valdið óþægindum og jafnvel meiðslum. Titringsdempandi verkfæri hjálpa til við að lágmarka þessi óþægindi. Fiskars er leiðandi í framleiðslu á áhöldum sem eru titrings- og álagsdempandi, og sem munar allt að 60% á milli framleiðanda. Þetta þýðir í raun að álagið á handleggi, hendur og úlnliði minnkar svo um munar. Sama hversu fast þú slærð, þú finnur minni sársauka og minna álag frá titringi áhaldsins.
Fiskars hannaði hið notendavæna skepti á þann hátt að það virðist eins og framlenging á hendinni. Gott þyngdarjafnvægi gefur notandanum líka þá tilfinningu að hann hafi fullkomna stjórn á högginu. Skeptið var framleitt með það í huga að það mundi endast mjög lengi og því mikið lagt í hönnun og efnisnotkun. Allt þetta samanlagt gefur notandanum möguleika á að negla á þæginlegan hátt fastar en nokkrum sinni áður.