Lýsing
Sterkur strákústur
Fiskars Classic strákústurinn er frábær til að sópa t.d. stéttar og hellulagnir. Löng stíf sóphárin losa auðveldlega upp lauf og klesst jarðefni. Langt skaftið úr aski fer vel í hendi.
- Strákústur með 35 cm haus (17 raðir sóphára) er meðalstór strákústur með sterku skafti úr aski.
- Höfðu er smíðað úr beyki
- Sterk kústhárin eru 1,1 mm í þvermál og gerð úr PVC efni
- Ólakkað skaft
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Þyngd | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|---|
ZL-1018546 | Strákústur 35cm 17 raða | 6411501366801 | 1365 g | 160 cm | 35 cm | 3 |