Lýsing
Stíugaffall – Ergo vörulínan
- Frábært verkfæri til að hreinsa tað úr spæni í stíum í hesthúsum
- Líka frábæt til að nota við hreinsun í garðinum, þar sem hægt er að raka og moka garðúrgangi svo sem eins og laufi, grasi, rusli og úrgangi úr beðahreinsun.
- Hausinn er framleiddur úr sérstaklega endingagóðu og sterku polycarbonate plasti.
- Létt skaft úr áli
- Þægilegt T-handfang úr plasti.
Tilheyrir Ergo garðverkfæralínu Fiskars, en þar er að finna fjöldann allan af fjölhæfum verkfærum fyrir garðvinnuna.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-1077116 | Stíugaffall Ergo | 6411501707147 | 4 |